Sprengisandur 16. janúar

Sigurjón M. Egilsson bauð mér í Sprengisand í morgun. Við áttum mjög gott spjall, m.a. um galla lýðræðiskerfisins, ástand stjórnmálanna og mikilvægi þjóðaratkvæðagreiðslna svo eitthvað sé nefnt.

Hægt er að hlusta á þáttinn á vefnum hér:

Sprengisandur 16. janúar (1. hluti )

Sprengisandur 16. janúar (2. hluti)