Einn höfuðvandi stjórnmálanna í dag er að finna jafnvægi milli fulltrúalýðræðis og beins lýðræðis. Frá hruni hefur verið mikið talað um mikilvægi þess að vægi
Read moreCategory: Stjórnmál
Sprengisandur 16. janúar
Sigurjón M. Egilsson bauð mér í Sprengisand í morgun. Við áttum mjög gott spjall, m.a. um galla lýðræðiskerfisins, ástand stjórnmálanna og mikilvægi þjóðaratkvæðagreiðslna svo eitthvað sé nefnt.
Read moreHver skuldar hverjum hvað?
Lögmennirnir Þorsteinn Einarsson og Þórhallur H. Þorvaldsson sendu þingmönnum bréf og skrifuðu grein í Morgunblaðið til að vekja athygli á möguleikanum á því að skuldajafnað
Read moreVegið að heiðursmanni
Aðför spunaliðs Samfylkingarinnar að Ögmundi Jónassyni er forkastanleg. Ögmundur hefur á löngum tíma unnið sér inn mikið traust og sannað að hann er heiðvirður stjórnmálamaður
Read moreFærri lán, fleiri Ögmunda
Íslenska efnahagshrunið (og reyndar heimskreppan líka) kom í kjölfar mikilla blekkinga og var að miklu leyti afleiðing blekkinga. Krafan um upplýsta umræðu og upplýsingagjöf hefur
Read more