Almenningur borgar fyrir BYR

Fjármálaráðherra vill ekki gefa upp kaupverðið á BYR, en orðið á götunni er að það sé um 15 milljarðar króna. Íslandsbanki fær að kaupa á þeim forsendum að eiginfjárhlutfall bankans sé svo gott. En hvers vegna er það metið svona gott? Ég ræddi við Reykjavík síðdegis um þetta mál í vikunni, m.a. hvernig heimilin í landinu munu á endanum borga fyrir kaup Íslandsbanka á BYR. Hér má hlusta á viðtalið í heild: