Icesave og fleiri þingræður

Það er töluvert talað um að umræðuhefð sé ábótavant á Alþingi sé ábótavant. Það er tilvalið að menn rannsaki það mál sjálfir í stað þess að taka yfirlýsingar fjölmiðla um það beint upp.  Á vef Alþingis er jú einmitt hægt að horfa á allt sem þar fer fram bæði jafnóðum og töluvert aftur í tímann.  Þar er til dæmis hægt að horfa á ræður mínar um Icesave málið í annarri umræðu, hér er sú fyrri og hér er sú síðari.

Ég bendi einnig á að í tenglalistanum hér til hægri eru tenglar á allar þingræður mínar, auk annars efnis af Alþingisvefnum.