Category: Fjármálaráðherra
Við þurfum Plan B – Ekki meira af því sama
Vandi Íslands er skuldavandi og skortur á atvinnusköpun (fjárfestingu). Það verður ekki leyst með endalausum skattahækkunum sem bæta jafnt og þétt á skuldabyrðina og halda
Read moreStaðfest að ríkisstjórnin er að ræða hækkun virðisaukaskatts á matvæli í fullri alvöru.
Í dag fékk ég staðfest eftir mjög áreiðanlegum heimildum að það sé raunverulega til umræðu í fullri alvöru innan ríkisstjórnarinnar að hækka virðisaukaskatt á matvæli.
Read moreEkki hærri skatta á matvæli og nauðsynjar – hingað og ekki lengra!
Eitt mikilvægasta viðfangsefni þjóðarinnar í haust verður að koma böndum á ríkisfjármálin. Fátt heyrist frá ríkisstjórninni um það hvernig það skuli gert, en það sem
Read moreHvað tapaði ríkið miklu á Sjóvá?
Fyrir nokkrum vikum lagði ég til að þingið yrði kallað saman til að ræða þá miklu óvissu sem er um endurtekin inngrip fjármálaráðuneytisins í fjármálastofnanir,
Read more