03/15/13

Afnám og leiðrétting. Þetta er einfalt.

Nú er ýmislegt reynt. Allt í einu var gerð sérstök frétt um það að framsóknarmenn ætluðu ekki að afnema verðtrygginguna afturvirkt. Í fjögur ár höfum við talað um mikilvægi þess að leiðrétta verðtryggð lán. Orðið afnám vísar til einhvers sem menn hætta til framtíðar á meðan leiðrétting vísar til fortíðar. Þetta er ekki flókið en það virðast ekki vera nein takmörk fyrir því hvað reynt er að snúa út úr hlutunum. Verkefnin eru tvíþætt, annars vegar afnám verðtryggingar til framtíðar, hins vegar leiðréttingin. 

Continue reading