MYNDIN

Tölvuteikning af húsum í miðbæ Frankfurt í Þýskalandi. Húsin brunnu til grunna í seinni heimsstyrkjöldinni og nýbyggingar voru reistar í þeirra stað. Nú hafa þær verið fjarlægðar endurbygging „gömlu“ húsanna er langt komin.